Prófaði tvíþætt augnkrem sem dregur úr hrukkum

Unnur steinsson ásamt Kristjönu Rúnarsdóttur.
Unnur steinsson ásamt Kristjönu Rúnarsdóttur. mbl.is/Styrmir Kári

Kristjana Rúnarsdóttir, National Make-up artist hjá Lancôme, farðaði Unnu Steinsson með nýjustu litunum frá Lancôme. Kristjana segir að það skipti mjög miklu máli að húðin sé ver undirbúin og nærð til þess að ná fram góðri áferð á förðuninni.

„Rénergie Éclat Multi Lift er nýjung hjá Lancôme, húðvara sem gefur ljóma og lyftandi árangur strax. Þetta nýja krem er einstakt. Það er hugsað fyrir konur sem vilja fá lyftingu, lagfæringu á litarhætti, ljóma og sléttandi áhrif strax og finnst hefðbundinn farði of mikið. Rénergie Éclat Multi-Lift kemur þannig í staðinn fyrir dagkremið þitt og farðann,“ útskýrir hún.

„Rénergie Multi-Lift-augnkrem er tvíþætt. Krem með virkni sem dregur úr hrukkum, þéttir húðina, lyftir augnlokum og „base“ sem dregur úr dökkum baugum, lýsir upp augnsvæðið og sléttir augnpoka.

Að sögn dr. Bui, eins frægasta lýtalæknis Frakklands, þarf að laga 6 hluti fyrir yngingu á augnsvæðinu. Húðin í kringum augun verður að þéttast, það þarf að lyfta augnlokunum, línur í kringum augun verða að minnka og allt svæðið lýsast upp, þannig að pokar og dökkir baugar minnki. Allt þetta næst með því að nota þetta eina augnkrem - Rénergie Yeux Multi-Lift.“

Rénergie Multi-Lift-augnkremið var sett í kringum augun ásamt Rénergie Multi-Lift base inn í augnakrókinn og undir augun.

Rénergie Éclat Multi Lift litur númer 03 var notaður á Unni. Rénergie Éclat var borið á með fingrum létt yfir andlitið.

„Til að skerpa augabrúnir var Sourcils Pro númer 02 notaður. Hann er í blýanti og er mjög fljótlegt og þægilegt að nota hann.“

Sólarpúður á sumrin

Sólarpúður er algjör nauðsyn til að fá sólarkyssta húð. Sólarpúðrið er sett létt á enni, nef, kinnar, höku og bringu til að fá fallegan ljóma.

Kinnalitur númer 03 var settur í kinnarnar. Til að setja kinnalitinn á er best að brosa og setja létta áferð á epli kinnanna og draga upp kinnbeinin. Betra er að hafa minna í burstanum og setja aftur heldur en að vera með of mikið og setja allt of mikið á kinnarnar.

Á augun var settur svartur augnblýantur á efra augnlokið upp við augnhár og ofan í línuna var notaður mjór pensill til að mýkja. Ég valdi augnskuggapallettu sem heitir Bady NU og er númer F90. Flottir litir með allt sem þarf til að gera bæði dag- og kvöldförðun. Dökki skugginn er settur í línuna sem búið var að móta með augnblýantinum til að festa og ramma augun ennþá meira inn. Sami dökki litur var notaður í Glóbuslínu til að skyggja. Ljósasti liturinn er settur á augnlokið til að fá bjarta, ferska, sumarlega förðun.

Muna að minna er meira!

Kristjana bendir á að betra er að hafa lítið í penslinum. „Það er miklu betra að byggja upp förðunina heldur en að draga úr henni.

Hypnose Doll Eyes, vatnsheldur maskari, var notaður í þessa förðun. „Hypnose Doll Eyes maskarinn er tilvalinn yfir sumarið, því vatnsheldir maskarar þola tár, hita, vatn, sund og allt sem fylgir útivistinni yfir sumarið.“

Rouge in LOVE-varalitirnir voru notaðir við þetta tækifæri. „Fullkomlega endingargóður litur sem gefur hámarksþægindi á vörum, auðveldur í notkun og gefur glans og gljáa. Litur númer 322 var notaður en sá litur er ferskur, bjartur og fallegur fyrir sumarið.“

Eitt gott ráð frá sérfræðingnum í lokin:

„Til að fá náttúrulega og gagnsæja áferð dumpið Rouge in LOVE varalitnum á varirnar með fingrum. Fyrir þokkafulla og glansandi förðun notið varalitinn beint á varirnar.“

Unnur Steinsson.
Unnur Steinsson. mbl.is/Styrmir Kári
Unnur Steinsson.
Unnur Steinsson. mbl.is/Styrmir Kári

Lífrænt ekki endilega betra fyrir húðina

22:00 „Lífrænt vottaðar húðvörur ættu frekar að verða fyrir valinu út frá umhverfissjónarmiði en þær þurfa ekki að vera betri en aðrar húðvörur hvað varðar áhrif þeirra á húðina,“ segir dr. Bolli Bjarnason, húð- og kynsjúkdómalæknir hjá Útlitslækningu ehf, þegar hann er spurður út í hvort lífrænt vottaðar húðvörur séu betri en aðrar húðvörur. Hann svarar þá neitandi aðspurður hvort að hann hafi orðið var við það að fólk sem noti lífrænar húðvörur séu með betri húð en þeir sem gera það ekki. Meira »

Balti kvaddi „pabbalíkamann“

19:00 Baltasar Kormákur þurfti að kveðja pabbalíkamann en Gísli Örn Garðarsson þurfti að „kjöta sig upp“. Þeir fluttu lögheimili sitt í World Class á Seltjarnarnesi til að undirbúa sig fyrir tökur á Eiðnum. Meira »

Myndirnar eru teknar með 17 ára millibili

16:00 Fyrirsætan Naomi Campbell vakti heldur betur lukku á rauða dreglinum á myndbandaverðlaunahátíð MTV um seinustu helgi. Campbell leit stórvel út í báðum kjólunum sem hún klæddist en hún skipti um föt á miðri hátíð eins og sannri stjörnu sæmir. Og það sem meira er, Campbell leit varla út fyrir að vera deginum eldri en 30 ára en í raun er hún 46 ára. Meira »

Fræg fyrirsæta í nýrri herferð 66°Norður

13:50 Í nýjasta tímariti Eurowoman má sjá opnuauglýsingu frá 66°Norður þar sem nýtt andlit kemur fyrir sem er ekki kunnuglegt hér heima. Um er að ræða dönsku fyrirsætuna og leikkonuna, Emmu Leth, en hún er þekkt andlit í Danmörku og bregður reglulega fyrir í dönskum miðlum. Meira »

Þurftu að hafa mikið fyrir barneignunum

11:50 Kristín Ólafsdóttir kvikmyndaframleiðandi og eiginkona Björgólfs Thors Björgólfssonar segir að þau hjónin hafi þurft að hafa mikið fyrir því að eignast börn. Meira »

Sjósundið breytti lífinu

09:00 Herdísi Önnu Þorvaldsdóttur, framkvæmdastjóra Þyrluþjónustunnar Helo, dreymir um að eignast sjósundskó og hanska en hún kynntist sjósundi í sumar og er óstöðvandi í því. Herdís er barnabarn Herdísar Þorvaldsdóttur heitinnar og dr. Gunnlaugs Þórðarsonar. Meira »

Heldur sjúkdómseinkennum niðri með polefitness

í gær Hin 23 ára Lára Björk Bender stundar polefitness af kappi og heldur sér í formi með þessari krefjandi íþrótt. Það verður að teljast sérstakt í ljósi þess að árið 2012 lamaðist hún í vinstri hlið líkamans og var í kjölfarið greind með MS en árið áður hafði hún verið ranglega greind með Bell‘s Palsy eða andlitstaugalömun. Í dag kennir Lára polefitness tvisvar í viku og æfir sjálf a.m.k. tvisvar í viku ásamt því að starfa á þjónustusviði Orkuveitu Reykjavíkur. Meira »

4 leiðir til að draga úr hrotum

06:00 Það getur verið lýjandi að eiga maka sem hrýtur, enda góður nætursvefn nauðsynlegur. Margir þekkja það að dangla í betri helminginn þegar hann hefur upp raust sína á nóttunni, en það leysir svo sem engan vanda. Meira »

Mun opna margar dyr

í gær Anna Lára Orlowska, Ungfrú Ísland, tók þátt í keppninni svo fólk vissi hver hún væri. Hún bjóst alls ekki við því að vinna.   Meira »

Bauð 500 manns upp á vöfflur

í gær Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður bauð stuðningsmönnum sínum í vöfflukaffi í veðurblíðunni í Þróttaraheimilinu í Laugardalnum á sunnudaginn. Yfir 500 manns gerðu sér ferð í Laugardalinn og hlýddu á ræður stuðningsmanna. Meira »

Segir Aniston eiga að skammast sín fyrir auglýsinguna

í gær Leikkonan Jennifer Aniston prýðir auglýsingar fyrir húðskrúbb frá merkinu Aveeno og hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir. Ástæðan mun vera sú að skrúbburinn inniheldur litlar plastagnir sem skolast út í hafið við notkun skrúbbsins og eyðast seint upp. Meira »

Giftu sig eftir 27 ára samband

í gær Sjónvarpsstjarnan Gísli Einarsson gekk að eiga unnustu sína til 27 ára, Guðrúnu Huldu Pálmadóttur, á sunnudaginn var. Athöfnin fór fram í kirkjunni Borg á Mýrum og var það Hjálmar Jónsson sem gaf brúðhjónin saman. Meira »

Jakob og Birna selja Bjarkargötuna

í gær Jakob Frímann Magnússon og Birna Rún Gísladóttir hafa sett glæsilegt heimili sitt við Bjarkargötu í Reykjavík á sölu. Um er að ræða tvær hæðir á besta stað við Tjörnina. Meira »

Stuð og stemmning hjá Magnúsi

í gær Magnús Már Guðmundsson, formaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi flokksins, hélt vel heppnaða teiti í húsnæði Samtakanna '78 við Suðurgötu á dögunum. Hann vill nú komast á þing og tekur þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar sem fram fer 8.-10. september. Hann sækist eftir 3.-4. sæti. Meira »

Ætlar sjálf að flúra á sér vinstri höndina

í gær „Í rauninni ákvað ég ekki að gera þetta að starfi mínu fyrr en ég var búin að flúra þó nokkra vini og vandamenn. Einn daginn áttaði ég mig á því að ég var hætt að flúra einungis vini og var farin að fá viðskiptavini sem höfðu séð verkin mín á samfélagsmiðlum.“ Meira »

Endurhlaðinn af skipsfjöl

29.8. Egill Ólafsson hefur sjaldan verið ferskari en nú en hann var á sjó í allt sumar. Hann segir að það reyni á alla vöðva líkamans að sigla 91 árs gamalli tréskútu. Meira »

Taktu þátt í Instagram-keppninni með því að tagga myndina þína #smartlandmortumariu.