Silkimjúkir fótleggir á nokkrum mínútum

Sykur, sítróna og kókosolía er það eina sem þú þarft …
Sykur, sítróna og kókosolía er það eina sem þú þarft til að útbúa mýkjandi skrúbb.

Þessi einfalda uppskrift að mýkjandi skrúbbi er af heimasíðunni SkinnyForDetox. Skrúbbinn er fljótlegt og ódýrt að gera og mögulega áttu öll hráefnin til inni í eldhúsi nú þegar.

  • ½ bolli kókosolía
  • safi úr einni sítrónu
  • 1¼ bolli sykur

Blandaðu öllu saman í krukku. Berðu blönduna á blauta fótleggina í sturtu og nuddaðu þá með hringlaga hreyfingum. Rakaðu svo yfir leggina og skolaðu þá vel. Útkoman er silkimjúkir fótleggir. Gerist ekki mikið einfaldara!

Kókosolíuna frá Sollu er hentugt að nota.
Kókosolíuna frá Sollu er hentugt að nota.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál