Einfaldur heimatilbúinn gelmaski

Auðvelt er að búa til gelmaska heima við.
Auðvelt er að búa til gelmaska heima við. Ljósmynd / skjáskot Popsugar

Flestar konur elska að dekstra svolítið við sig, enda er alveg nauðsynlegt að taka sér smá tíma fyrir sjálfan sig.

Þá eru margar konur líka sérlega hrifnar af alls kyns andlitsmöskum. Margar konur kjósa að kaupa sér maska, en þá má einnig útbúa heima við með góðum árangri.

Á vef Popsugar er að finna sniðuga uppskrift að ljómandi andlitsmaska, sem er auk þess hræódýr.

Það sem til þarf:

  1. Ríspappír (2 arkir)
  2. Grænt te (4 pokar)
  3. Vatn
  4. Eftirlætisandlitsserumið

Látið tepokana trekkjast í heitu vatni, en blandan mun síðan verða notuð til að bleyta upp í hrísgrjónapappírnum. Klippið hrísgrjónapappírinn niður og setjið andlitsmaskann á ykkur.

Látið pappírinn liggja í vökvanum í 45 sekúndur og raðið svo á andlitið. Látið liggja á í 10 mínútur.  

Leiðeiningar má einnig sjá í myndbandinu hér að neðan.

Margar konur njóta þess að dekstra við sig.
Margar konur njóta þess að dekstra við sig. Ljósmynd / Getty Images
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál