Skagamenn sáu rautt í 2:0-tapleik gegn KR

Úr leik KR og ÍA.
Úr leik KR og ÍA. Árni Sæberg

KR skaust í þriðja sæti deildarinnar í kvöld er liðið lagði ÍA 2:0 í æði skrautlegum leik þar sem þrír Skagamenn fengu rautt spjald, tveir leikmenn og Guðjón Þórðarson þjálfari.

Viðtal við Guðjón Þórðarson

Byrjunarlið KR: Stefán Logi Magnússon, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Pétur Hafliði Marteinsson, Jónas Guðni Sævarsson, Guðjón Baldvinsson, Óakar Örn Hauksson, Björgólfur Takefusa, Viktor Bjarki Arnarsson, Skúli Jón Friðgeirsson, Gunnar Örn Jónsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson.

Varamenn: Kristján Finnbogason, Kristinn J. Magnússon, Atli Jóhannsson, Ingimundur Níels Óskarsson, Ásgeir Örn Ólafsson, Guðmundur Pétursson, Skúli Jónsson. 

Byrjunarlið ÍA: Esben Madsen, Árni Thor Guðmundsson, Bjarni Guðjónsson, Heimir Einarsson, Helgi Pétur Magnússon, Vjekoslav Svaðumovic, Igor Bilokapic, Stefán Þór Þórðarson, Þórður Guðjónsson, Dario Cingel, Jón Vilhelm Ákason. 

Varamenn: Trausti Sigurbjörnsson, Árni Ingi Pjetursson, Andri Júlíusson, Björn Bergmann Sigurðarson, Atli Guðjónsson, Hlynur Hauksson, Aron Ýmir Pétursson. 

Björgólfur Takefusa hefur skorað grimmt fyrir KR að undanförnu.
Björgólfur Takefusa hefur skorað grimmt fyrir KR að undanförnu. mbl.is/Eggert
Úr leik KR og ÍA.
Úr leik KR og ÍA. mbl.is/Árni Sæberg
KR 2:0 ÍA opna loka
90. mín. Leik lokið
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert