Blikar komust í 2:0 en KR-ingar sigruðu 3:2

Úr leik KR og Breiðabliks í kvöld.
Úr leik KR og Breiðabliks í kvöld. mbl.is / Eggert

KR og Breiðablik mættust í síðasta leiknum í 9. umferð úrvalsdeildar karla, Pepsi-deildinni, í knattspyrnu á KR-vellinum klukkan 20. KR-ingar sigruðu 3:2 eftir að Blikar komust í 2:0 í fyrri hálfleik. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Byrjunarlið KR:

Stefán Logi Magnússon - Skúli Jón Friðgeirsson, Grétar Sigurðarson, Mark Rutgers, Jordao Diogo - Óskar Örn Hauksson, Baldur Sigurðsson, Jónas Guðni Sævarsson, Bjarni Guðjónsson - Gunnar Örn Jónsson, Guðmundur Benediktsson.

Byrjunarlið Breiðabliks:

Ingvar Kale - Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Kári Ársælsson, Guðmann Þórisson,  Kristinn Jónsson - Olgeir Sigurgeirsson, Arnar Grétarsson, Guðmundur Kristjánsson, Finnur Margeirsson - Kristinn Steindórsson, Alfreð Finnbogason

Grétar S. Sigurðarson og Mark Rutgers eru miðverðir KR.
Grétar S. Sigurðarson og Mark Rutgers eru miðverðir KR. mbl.is/Golli
KR 3:2 Breiðablik opna loka
90. mín. Atli Jóhannsson skallaði boltann í netið af stuttu færi eftir að Baldur átti hörkuskalla í slána. Aðstoðardómarinn dæmdi hins vegar Atla rangstæðann.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert