Dramatískur sigur Framara

Viktor Smári Hafsteinsson úr Keflavík og Kristinn Ingi Halldórsson úr …
Viktor Smári Hafsteinsson úr Keflavík og Kristinn Ingi Halldórsson úr Fram í leiknum í kvöld. mbl.is/Eggert

Framarar eru aðeins tveimur stigum frá því að komast úr fallsæti eftir dramatískan 1:0 sigur á Keflavík á Laugardalsvelli í kvöld. Kristinn Ingi Halldórsson skoraði sigurmarkið snemma í seinni hálfleik.

Fram er nú tveimur stigum á eftir Grindavík en þessi lið mætast suður með sjó í næstu umferð. Þá eru Framarar aðeins þremur stigum á eftir Keflavík, Þór og Breiðabliki.

Lið Fram: Ögmundur Kristinsson - Orri Gunnarsson, Alan Lowing, Hlynur Atli Magnússon, Samuel Tillen, Samuel Hewson, Halldór Hermann Jónsson, Jón Gunnar Eysteinsson, Almarr Ormarsson, Kristinn Ingi Halldórsson, Steven Lennon.
Varamenn: Daði Guðmundsson, Hjálmar Þórarinsson, Andri Júlíusson, Hólmbert Aron Friðjónsson, Jón Orri Ólafsson, Stefán Birgir Jóhannesson, Denis Cardaklija (m).

Lið Keflavíkur: Ómar Jóhannsson - Guðjón Árni Antoníusson, Adam Larsson, Frans Elvarsson, Viktor Smári Hafsteinsson, Brynjar  Örn Guðmundsson, Andri Steinn Birgisson, Jóhann  Birnir Guðmundsson, Hilmar Geir Eiðsson, Grétar Ó. Hjartarson, Ísak Örn Þórðarson.
Varamenn: Magnús S. Þorsteinsson, Árni Freyr Ásgeirsson (m), Arnór Ingvi Traustason, Ásgrímur Rúnarsson, Magnús Þórir Matthíasson, Magnús Þór Magnússon, Ómar Karl Sigurðsson.

Fram 1:0 Keflavík opna loka
90. mín. Keflavík fær hornspyrnu +1
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert