KR og Valur hafa aðeins mæst tvívegis

Frægðarsól Þórðar Birgis Bogasonar var hæst á lofti þegar hann …
Frægðarsól Þórðar Birgis Bogasonar var hæst á lofti þegar hann skoraði í fyrri úrslitaleiknum 1990. mbl.is/Einar Falur

Nú liggur fyrir að tvö af sigursælustu knattspyrnufélögum landsins, KR og Valur, mætast í bikarúrslitaleik karla í knattspyrnu á Laugardalsvellinum laugardaginn 15. ágúst.

KR-ingar hafa fjórtán sinnum sigrað í keppninni, oftast allra. Valsmenn koma næstir ásamt Skagamönnum með níu sigra.

Þrátt fyrir alla þessa velgengni þá hafa liðin einungis tvívegis mæst í bikarúrslitaleik karla ef frá er talinn leikurinn sem framundan er 15. ágúst.

Sjá samantekt um viðureignir KR og Vals í bikarnum í heild í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert