Þjóðverjar með innslag um íslenska landsliðið

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðsins.
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðsins. mbl.is/Eggert

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðsins í knattspyrnu, kemur fyrir í innslagi þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD í dag en óhætt er að segja að það sé ansi áhugavert.

Þýska stöðin ræðir að mestu við Eyjólf í innslaginu en hann lék með Herthu Berlín og Stuttgart í Þýskalandi.

Einnig má sjá Lars Lagerbäck, þjálfara íslenska karlalandsliðsins og Hannes Þór Halldórsson, markvörð landsliðsins, í viðtali.

Hægt er að sjá það í held sinni með því að ýta á tengilinn hér fyrir neðan.

Smelltu hér til að sjá innslagið

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert