Landsliðið með ungum aðdáendum á Akureyri

Landsliðskonur spjalla við unga iðkendur.
Landsliðskonur spjalla við unga iðkendur. Ljósmynd/KSÍ

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er um helgina við æfingar á Akureyri og gáfu stelpurnar sér tíma til þess að sinna ungum aðdáendum sínum.

Landsliðið var með opna æfingu í Boganum í gær og fylgdist fjöldi fólks með æfingunni, auk þess sem landsliðskonurnar tóku sér góðan tíma í að spjalla við unga iðkendur, gefa áritanir og sitja fyrir á myndum.

Hér að neðan má sjá myndasyrpu sem KSÍ birti á Facebook-síðu sinni í gær.

Landsliðskonur með ungum aðdáendum.
Landsliðskonur með ungum aðdáendum. Ljósmynd/KSÍ
Landsliðskonur með ungum aðdáendum.
Landsliðskonur með ungum aðdáendum. Ljósmynd/KSÍ
Landsliðskonur með ungum aðdáendum.
Landsliðskonur með ungum aðdáendum. Ljósmynd/KSÍ
Freyr Alexandersson fer yfir málin á æfingu í Boganum.
Freyr Alexandersson fer yfir málin á æfingu í Boganum. Ljósmynd/KSÍ
Fjöldi áhorfenda fylgdist með æfingu í Boganum.
Fjöldi áhorfenda fylgdist með æfingu í Boganum. Ljósmynd/KSÍ
Guðbjörg Gunnarsdóttir með ungum aðdáendum.
Guðbjörg Gunnarsdóttir með ungum aðdáendum. Ljósmynd/KSÍ
Guðbjörg Gunnarsdóttir er mikil fyrirmynd.
Guðbjörg Gunnarsdóttir er mikil fyrirmynd. Ljósmynd/KSÍ
Guðbjörg Gunnarsdóttir er mikil fyrirmynd.
Guðbjörg Gunnarsdóttir er mikil fyrirmynd. Ljósmynd/KSÍ
Sandra Sigurðardóttir, Sandra María Jessen, Rakel Hönnudóttir, Ásta Árnadóttir, Arna …
Sandra Sigurðardóttir, Sandra María Jessen, Rakel Hönnudóttir, Ásta Árnadóttir, Arna Sif Ásgrímsdóttir, Lillý Rut Hlynsdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir hafa allar spilað á Akureyri. Ljósmynd/KSÍ
Landsliðið áritar hjá ungum aðdáendum.
Landsliðið áritar hjá ungum aðdáendum. Ljósmynd/KSÍ
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka