Aron Einar mátti ekki tjá sig

Aron Einar Gunnarsson.
Aron Einar Gunnarsson. mbl.is

Aron Einar Gunnarsson mátti samkvæmt reglum UEFA ekki tjá sig við fjölmiðla eftir leikinn gegn Hvít-Rússum í dag en Aron fékk að líta rauða spjaldið fyrir brot í vítateignum og hann verður því í leikbanni þegar Íslendingar mæta Svisslendingum á þriðjudaginn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert