Hermann á bekknum hjá Portsmouth

Hermann Hreiðarsson.
Hermann Hreiðarsson. Reuters

Hermann Hreiðarsson er á varamannabekk Portsmouth sem heimsækir WBA í ensku úrvalsdeildinni, en leikur liðanna hefst núna klukkan þrjú.

WBA er í neðsta sæti deildarinnar með 11 stig en Portsmouth í því áttunda með 22 stig og því má búast við að hörku leik enda stigin báðum liðum mikilvæg.

West Brom: Carson, Zuiverloon, Meite, Olsson, Robinson, Morrison, Borja Valero, Greening, Koren, Brunt, Miller. Varamenn: Kiely, Cech, Barnett, Bednar, Kim, Moore, Filipe Teixeira.
Portsmouth: James, Johnson, Campbell, Distin, Pamarot, Davis, Diop, Belhadj, Kranjcar, Defoe, Crouch. Varamenn: Ashdown, Hreidarsson, Nugent, Mvuemba, Little, Kanu, Wilson.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert