Eiður Smári valinn í hópinn

Eiður Smári Guðjohnsen.
Eiður Smári Guðjohnsen. www.asm-fc.com

Eiður Smári var í kvöld valinn í leikmannahóp Mónakó sem tekur á móti Montpellier í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu annað kvöld. Eiður var ekki valinn í hópinn í síðustu þremur deildarleikjum liðsins en hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í æfingaleik í síðustu viku og um síðustu helgi skoraði hann sigurmark Mónakó í vítaspyrnukeppni í bikarleik.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert