Dregið í ensku bikarkeppninni

Manchester United mætir annað hvort Manchester City eða Reading.
Manchester United mætir annað hvort Manchester City eða Reading. Reuters

Nú rétt áðan var dregið til undanúrslitanna í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Bolton mætir Stoke og Manchester United leikur við sigurliðið úr viðureign Manchester City og Reading sem hefja leik klukkan 16.45.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert