Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona

Eiður Smári er í byrjunarliði Barcelona.
Eiður Smári er í byrjunarliði Barcelona. Reuters

Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Mallorca á útivelli í spænsku 1. deildinni í kvöld. Eiður skoraði tvö mörk á heimavelli Mallorca á síðustu leiktíð þegar Börsungar unnu stórsigur, 4:1.

Lið Barcelona: Valdes, Puyol, Márguezm Milito, Abidal, Yaya, Xavi, Eiður Smári, Iniesta, Giovani, Eto'o.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert