Garðar með í sigri

Garðar Gunnlaugsson er á mála hjá CSKA Sofia í Búlgaríu.
Garðar Gunnlaugsson er á mála hjá CSKA Sofia í Búlgaríu. Ljósmynd / Guðmundur Svansson

Garðar Gunnlaugsson lék síðustu 20 mínúturnar í 2:0 sigurleik CSKA Sofia gegn Vihren Sandanski í gærkvöldi. Þótti Íslendingurinn standa vel fyrir sínu þann tíma en var ekki meðal markaskorara.

CSKA Sofia er sem stendur efst í búlgörsku deildinni með 19 stig eftir átta leiki.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert