Eiður í byrjunarliði Barcelona í kvöld

Eiður Smári Guðjohnsen er í liði Barcelona í kvöld.
Eiður Smári Guðjohnsen er í liði Barcelona í kvöld. Reuters

Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem tekur á móti Valencia í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikur liðanna hefst á Camp Nou klukkan 21.

Lið Barcelona: Valdes, Abidal, Alves, Marquez, Puyol, Hleb, Touré, Xaavi, Messi, Eiður, Henry.
Varamenn: Jorquera, Caceres, Sylvinho, Busquets, Keita, Bojan, Pedro.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert