KR með góðan sigur

Björgólfur Takefusa í baráttu við varnarmenn Glentoran.
Björgólfur Takefusa í baráttu við varnarmenn Glentoran. mbl.is/Ómar Óskarsson

KR vann Glentoran frá Norður-Írlandi 3:0 í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA, á KR-vellinum og var sigurinn sanngjarn því KR var miklu sterkari aðilinn og hefði átt að skora fleiri mörk. Þetta var fyrri leikur liðanna. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Byrjunarlið KR: Lars Ivar Moldskred, Grétar Sigurðarson, Bjarni Guðjónsson, Kjartan Finnbogason, Skúli Jón Friðgeirsson, Baldur Sigurðsson, Óskar Örn Hauksson, Björgólfur Takefusa, Viktor Bjarki Arnarsson, Mark Rutgers, Guðmundur Reynir Gunnarsson.

Varamenn: Þórður Ingason, Gunnar Kristjánsson, Egill Jónsson, Hróar Sigurðsson, Gunnar Örn Jónsson, Guðjón Baldvinsson, Eggert Rafn Einarsson.

Byrjunarlið Glentoran: Elliott Morris, Richard William Clarke, Shane McCabe, Sean Ward, Andrew Waterworth, Gary Hamilton, Neal Gawley, Jonathan Taylor, Jaime Mcgovern, Jason Hill, Daryl Fordyce.

Varamenn: James Taylor, John Black, James Gardiner, William McBrunley, Sean Southam.

KR 3:0 Glentoran opna loka
90. mín. Þremur mínútum er bætt við
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka