Guðjón: Líst vel á að takast á við krefjandi hluti

Guðjón Þórðarson.
Guðjón Þórðarson. mbl.is/Kristinn

„Þetta er ögrandi og spennandi verkefni sem ég hef tekið að mér. Það sem er mikilvægast er að það eru mjög jákvæðir menn sem standa að þessu liði og ég er fara í samstarf við menn sem eru með einbeittan ásetning að standa sig og láta þetta ganga vel,“ sagði Guðjón Þórðarson við Morgunblaðið í gær en öllum á óvart skrifaði hann undir þjálfarasamning við BÍ/Bolungarvík.

Guðjón skrifaði undir samninginn á Ísafirði í gær og í kjölfarið var hann kynntur fyrir fjölmörgum stuðningsmönnum vestfjarðaliðsins. Guðjón tekur til starfa í næstu viku en hann þarf þó ekki að flytja vestur fyrr en tímabilið hefst í maí.

Viðtalið við Guðjón má lesa í  heild sinni í fjögurra síðna íþróttablaði Morgunblaðsins í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka