Bara spurning hvert

Ólafur Ingi Skúlason.
Ólafur Ingi Skúlason. mbl.is/Eggert

„Ég held að það sé alveg öruggt að ég fari. Það er bara spurning hvert. Ég er að skoða möguleikana,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, við Morgunblaðið í gær.

Ólafur er samningsbundinn belgíska félaginu Zulte-Waregem en er eins og hann segir á förum frá félaginu.

Ólafur segir að hann hafi fengið tilboð frá félögum bæði innan Belgíu og utan. Hans fyrsti kostur er þó að vera áfram í Belgíu fjölskyldunnar vegna en útilokar ekki annað. „Maður er að detta inn á elliárin í boltanum, 32 ára gamall, það yrði þá væntanlega síðasti flutningur áður en heim væri komið en við útilokum ekki neitt.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka