Þórir meiddist – er EM í hættu?

Hornamaðurinn Þórir Ólafsson í leik gegn Norðmönnum.
Hornamaðurinn Þórir Ólafsson í leik gegn Norðmönnum. Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Þórir Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik, leikmaður og fyrirliði þýska 1. deildar liðsins Lübbecke reif vöðva í kálfa á æfingu í fyrradag. Það skýrist í dag, að lokinni sneiðmyndatöku, hversu alvarleg meiðslin eru og hversu lengi hann verður frá keppni.

Viðtal við Þóri er að finna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert