Góður sigur hjá Guðmundi

Guðmundur Stephensen
Guðmundur Stephensen mbl.is/Golli

Guðmundur E. Stephensen og félagar hans í sænska liðinu BTK Warta unnu í dag Falkenberg 3:1 í 8-liða úrslitum í sænsku úrvalsdeildinni í borðtennis.

Guðmundur vann sína viðureign í einliðaleiknum 3:2 eftir að hafa tapaði fyrstu tveimur lotunum 4:11 og 6:11. Hann snéri leiknum sér í hag og vann næstu þrjár 11:7, 11:7 og 11:6 í odda lotunni

Í 4-liða úrslitum mætir liðið Söderhamns og verður fyrri viðureignin 6. apríl.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert