Andri skoraði fyrsta markið

Varnarmaðurinn Andri Helgason skoraði fyrsta mark Íslands í heimsmeistarakeppninni í íshokkí þetta árið þegar hann kom Íslandi yfir strax á 2. mínútu gegn Belgíu í Jaca á Spáni í dag. 

Ekki dugði það þó til sigurs en liðinu voru jöfn 4:4 að loknum venjulegum leiktíma. Fengu fyrir það sitt hvort stigið. Ekkert var skorað í framlengingu en Belgarnir höfðu betur í vítakeppninni og fengu þar með aukastig. 

Mbl.is ræddi við Andra að leiknum loknum og má sjá viðtalið í meðfylgjandi myndskeiði. 

Frá leik liðanna í Jaca í dag. Andri er númer …
Frá leik liðanna í Jaca í dag. Andri er númer (6) við battann. mbl.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert