Viggó Sigurðsson: Ég myndi tala við HSÍ

Viggó Sigurðsson fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins.
Viggó Sigurðsson fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins. Brynjar Gauti

Morgunblaðið leitaði svara hjá tveimur fyrrverandi landsliðsþjálfurum, Guðmundi Þ. Guðmundssyni og Viggó Sigurðssyni, um hvort þeir væru tilbúnir til viðræðna við HSÍ um landsliðsþjálfarastarfið en Geir Sveinsson var í gær sá þriðji í röðinni sem hafnaði boði um að taka að sér að þjálfa íslenska landsliðið.

„Ég myndi tala við forráðamenn HSÍ ef þeir leituðu til mín. Ég á hins vegar ekki von á að þeir hafi samband við mig,“ sagði Viggó Sigurðsson, annar fyrrverandi landsliðsþjálfari, í samtali við Morgunblaðið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert