Hannes fór með liðið á Holtavörðuheiði

Hannes Jón Jónsson.
Hannes Jón Jónsson. Ljósmynd/EXPA/Sebastian Pucher

Hannes Jón Jónsson, þjálfari austurríska handknattleiksliðsins West Wien, fór með liðið sitt í 12 klukkustunda göngu um Holtavörðuheiði. Liðið er þessa stundina í æfingabúðum hér á landi. 

Ólafur Bjarki Ragnarsson og Viggó Kristjánsson leika með liðinu og hér að neðan má sjá myndir frá göngunni sem Hannes setti á Instagram-síðu sína. 

<div> <div></div> </div>

<a href="https://www.instagram.com/p/BWtcawjlbIj/" target="_blank">Fórum alveg að grensunni, en þetta reddaðist #sommer2017 #óspaksstaðir #Hrútafjörður #westwien #handball #vorbereitung #skyisthelimit</a>

A post shared by hannesjonjonsson (@hannesjonjonsson) on Jul 18, 2017 at 6:41pm PDT

<div> <div></div> </div>

<a href="https://www.instagram.com/p/BWpYbnyFjjQ/" target="_blank">Hressir og kátir ungir menn, sem hafa ekki hugmynd um að þeir eru að fara í 12 tíma labbitúr #westwien #island #vorbereitung #handball #survivor</a>

A post shared by hannesjonjonsson (@hannesjonjonsson) on Jul 17, 2017 at 4:49am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert