Klose fékk rautt og Þjóðverjar töpuðu

Lukas Podolski og Cacau skoruðu báðir fyrir Þjóðverja gegn Áströlum.
Lukas Podolski og Cacau skoruðu báðir fyrir Þjóðverja gegn Áströlum. Reuters

Þýskaland og Serbía mætast í D-riðli heimsmeistarakeppni karla í fótbolta klukkan 11.30 en leikur liðanna fór fram í Port Elizabeth í Suður-Afríku. Miroslav Klose fékk rauða spjaldið á 37. mínútu og mínútu síðar skoraði Jovanovic eina mark leiksins. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Vladimir Stojkovic markvörður Serba varði vítaspyrnu frá Lukas Podolski á 60. mínútu sem dæmd var á Nemanja Vidic.

Lið Þýskalands: Neuer - Badstuber, Friedrich, Mertesacker, Lahm - Khedira, Schweinsteiger, Özil - Podolski, Klose, Müller.
Varamenn: Jansen, Aogo, Tasci, Kiessling, Wiese, Trochowski, Kroos, Cacau, Boateng, Marin, Butt, Gómez.

Lið Serbíu: Stojkovic - Kolarov, Vidic, Ivanovic, Stankovic, Jovanovic, Zigic, Krasic, Ninkovoc, Subotic, Kuzmanovic.
Varamenn: Rukavina, Kacar, Tosic, Lazovic, Pantelic, Milijas, Isailovic, Obradovic, Petrovic, Mrdja, Duricic.
Í leikbanni: Lukovic.

Þýskaland 0:1 Serbía opna loka
90. mín. Leik lokið Fyrsti sigur Serba í keppninni og fyrsta tap Þjóðverja. Nú er allt komið upp í loft í þessum sterka D-riðli á HM.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka