Ákvörðun Jakobs Arnar kom ekki á óvart

Craig Pedersen
Craig Pedersen mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

„Hann lét okkur vita um sínar áætlanir með góðum fyrirvara og þetta kom í raun ekki mikið á óvart. Ef svo ólíklega vill til að hann endurskoði ákvörðun sína, mun ég ekki loka neinum dyrum,“ sagði Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, um þá ákvörðun Jakobs Arnar Sigurðarsonar að láta gott heita með landsliðinu. 

 „Jakob býr með fjölskyldu sinni í Svíþjóð og eru þau nýbúin að festa kaup á nýju húsnæði. Það fylgir alltaf töluverð vinna því að flytja og hann vildi einfaldlega eyða tíma með fjölskyldu sinni sem er algjörlega skiljanlegt,“ sagði Pedersen ennfremur. 

Nánar er rætt við Craig Pedersen um undirbúning landsliðsins í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag.

Jakob Örn Sigurðarson
Jakob Örn Sigurðarson Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert