Annar sigur Þórsara

Emil Karel Einarsson skoraði 14 stig fyrir Þór.
Emil Karel Einarsson skoraði 14 stig fyrir Þór. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þór hafði betur gegn Val í Dominos-deild karla í körfuknattleik í Þorlákshöfn í kvöld 78:68. Um er að ræða annan sigur Þórsara í fyrstu átta leikjunum. 

Þór Þ. er þá með 4 stig eins og Þór frá Akureyri í 10. - 11. sæti deildarinnar. Valur er með 6 stig í sætinu fyrir ofan. 

Þór Þ. - Valur 78:68

Icelandic Glacial höllin, Úrvalsdeild karla, 20. nóvember 2017.

Gangur leiksins:: 2:7, 10:11, 15:18, 15:20, 19:22, 23:23, 30:25, 37:29, 39:39, 45:46, 51:46, 55:50, 61:52, 64:61, 69:63, 78:68.

Þór Þ.: DJ Balentine II 23, Ólafur Helgi Jónsson 15/10 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 14, Emil Karel Einarsson 14/6 fráköst, Adam Eiður Ásgeirsson 5, Jesse Pellot-Rosa 3/4 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 2/9 fráköst/6 stoðsendingar, Óli Ragnar Alexandersson 2/4 fráköst.

Fráköst: 30 í vörn, 11 í sókn.

Valur: Austin Magnus Bracey 23/4 fráköst, Urald King 21/16 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 8/7 fráköst, Benedikt Blöndal 5, Birgir Björn Pétursson 4/5 fráköst, Illugi Steingrímsson 3/6 fráköst, Gunnar Ingi Harðarson 2/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 2.

Fráköst: 35 í vörn, 10 í sókn.

Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Davíð Tómas Tómasson, Eggert Þór Aðalsteinsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka