Ytri Rangá fer vel afstað

Glæsilegur lax úr Ytri Rangá í gær.
Glæsilegur lax úr Ytri Rangá í gær. Jóhannes Hinriksson

Ytri Rangá opnaði í gær í kolvitlausri austan átt þannig að veiðimenn áttu í miklu basil með að koma flugunni á rétta staði.

Þrátt fyrir það var ágætis veiði sem skilaði 23 löxum á land fyrsta daginn sem þótti gott miðað við slæmar aðstæður.  Að sögn Jóhannes Hinrikssonar, umsjónamanns árinnar, þá virðist talsvert af laxi kominn í ánna, einkum þá á neðri svæðin.

Ytri Rangá var í forystusæti yfir íslenskar laxveiðiár hvað veidda fiska varðar síðastliðið sumar þegar 9323 laxar veiddust í heildina.

Við Ytri Rangá í gær.
Við Ytri Rangá í gær. Jóhannes Hinriksson
mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarnason 19. september 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert