Færeyskur banki fjárfestir í Danmörku

Færeyski bankinn Eik hefur keypt starfsemi netbankans SkandiaBanken í Danmörku. Henrik Vad, núverandi forstjóri SkandiaBanken, heldur starfinu en bakninn mun eftirleiðis heita Eik.dk. Gert er ráð fyrir að gengið verði frá kaupunum í ágúst. Kaupverðið er ekki gefið upp.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK