Sala Burberry jókst um 24%

Fyrirsæta kynnir sumarlínuna hjá Burberry í París sl. haust.
Fyrirsæta kynnir sumarlínuna hjá Burberry í París sl. haust. Reuters

Sala bresku tískuvörukeðjunnar Burberry jókst um 24% á fyrsta ársfjórðungi rekstrarársins. Keðjan opnaði níu nýjar verslanir á tímabilinu. Hlutabréf Burberry lækkuðu um 1,3% í Kauphöllinni í Lundúnum í morgun eftir að greint var frá söluaukningunni.

Sölutekjur Burberry námu 167,5 milljónum punda á tímabilinu 1. apríl til 30. júní. Á sama tímabili í fyrra námu sölutekjurnar 135,4 milljónum punda.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK