Evran náði sögulegum hæðum

Krónan veiktist um 0,42% í dag skv. upplýsingum frá Glitni. Gengisvísitalan var 130,70 stig þegar viðskipti hófust í dag en hún var 131,25 stig þegar viðskiptum lauk. Velta á millibankamarkaði nam 28,6 milljörðum kr. Gengi Bandaríkjadals er nú 66,35 kr., pundið kostar nú 131,58,50 kr. en Evran náði sögulegum hæðum er lokunargildi hennar fór upp í 100,72 kr. sem er það hæsta frá upphafi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK