Air France hækkar eldsneytisverð

A-320 þota Air France
A-320 þota Air France

Franska flugfélagið Air France ætlar að hækka eldsneytisgjald sem lagt er á alla flugmiða sem félagið selur. Á lengstu flugleiðunum verður eldsneytisgjaldið hækkað um 10 evrur, á flugi innan Evrópu er hækkunin fjórar evrur og í innanlandsflugi er hækkunin 2 evrur.

Í tilkynningu Air France kemur fram að hækkunin er tilkomin vegna hækkunar á eldsneytisverði en félagið hefur hækkað eldsneytisgjaldið jafnt og þétt undanfarna mánuði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK