Samruni samþykktur eftir sátt

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup IP-fjarskipta ehf. á öllu hlutafé í Ódýra símafélaginu ehf. og síðan kaup Teymis hf. á 51% hlutafjár í IP-fjarskiptum eftir að sátt var gerð í málinu.

Að mati Samkeppniseftirlitsins fela kaupin í sér samruna í skilningi 4. og 17. gr. samkeppnislaga. Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samrunann eftir að sátt var gerð í málinu við Teymi hf. og IP-fjarskipti ehf. um setningu skilyrða sem ætlað er að tryggja að full óskoruð samkeppni muni ríkja á milli Vodafone og IP-fjarskipta ehf. (Tals).

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í heild

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK