Enn frestast Draumfarinn

Boeing 787 Dreamliner
Boeing 787 Dreamliner Boeing

Bandarísku flugvélaverksmiðjurnar Boeing hafa nú einu sinni enn frestað tilraunaflugi og afhendingu nýju 787 flugvélarinnar, Dreamliner, eða Draumfarans, eins og vélin hefur verið kölluð. Er nú gert ráð fyrir að fyrsta vélin verði afhent í byrjun árs 2010. AP-fréttastofna segir frá þessu.

Fyrir einungis rúmum mánuði síðan var stefnt að því að fyrsta flug Draumfarans yrði á næsta ári en hún átti vélin átti upphaflega að fara í loftið fyrir lok þessa árs. Fjölmargt hefur haft áhrif á framleiðsluferlið, þar á meðal verkföll og ýmiss konar tæknivandamál.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK