Vel gert við Al-Thani

Ólafur Ólafsson, einn af stærstu hluthöfum Kauþings.
Ólafur Ólafsson, einn af stærstu hluthöfum Kauþings. Sverrir Vilhelmsson

Kaup hins konungsborna Al-Thani frá Katar á tuttugu og fimm milljarða króna hlut í Kaupþingi kostuðu bankann sjálfan 37,5 milljarða, að því fram kom í frétt Stöðvar tvö í kvöld. Hvorki Al-Thani né vinur hans Ólafur Ólafsson, einn stærsti hluthafi Kaupþings, sem lánaði honum tólf og hálfan milljarð fyrir kaupunum, töpuðu krónu.

 Fréttastofan segir að Al-Thani hafi fengið helming verðmætis fimm prósenta hlutar í Kaupþingi, tólf og hálfan milljarð króna, lánaðan hjá Kaupþingi án þess að leggja fram önnur veð fyrir láninu en bréfin sjálf.

 Hinn helminginn fékk hann lánaðan frá félagi í eigu Ólafs Ólafssonar sem er skráð á Bresku Jómfrúareyjum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK