Vonbrigði valda lækkunum

Vonsvikinn verðbréfamiðlari í París.
Vonsvikinn verðbréfamiðlari í París. CHARLES PLATIAU

Hlutabréf lækkuðu á nánast öllum mörkuðum Evrópu við opnun viðskipta í morgun. Ástæðan var eins og í gær rakin til þeirrar óvissu sem talin er vera varðandi björgunarpakka Baraks Obama og ríkisstjórnar hans í Bandaríkjunum til handa heimilum og fyrirtækjum þar í landi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK