Innistæður MP Banka fjórfaldast

Margeir Pétursson á 28% hlut í MP Banka.
Margeir Pétursson á 28% hlut í MP Banka. Kristinn Ingvarsson

Margeir Pétursson, stjórnarformaður MP Banka, segir í viðtali við The New York Times, að innistæður bankans hafi fjórfaldast frá áramótum . Þær nemi, segir í fréttinni, 200 milljónum dollara.

Í maí opnaði MB Banki úti viðskiptabankaútibú en áður var reynt að kaupa útibú Spron, sem gat ekki staðið af sér hremmingar í efnahagslífinu.

Margeir á 28% hlut í MP Banka. Ekki stendur til að fleyta honum á hlutabréfamarkað, ef marka fréttina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK