Skipsverð hefur lækkað mikið

verð á gámaskipum hefur lækkað um allt að 65% á …
verð á gámaskipum hefur lækkað um allt að 65% á einu ári. MIKE SEGAR

Verð á notuðum skipum hefur lækkað lækkað töluvert á umliðnum mánuðum. Segir í frétt danska viðskiptablaðsins að Börsen að verðið hafi lækkað það mikið að það jafnvel hægt að tala um brunaútsölu á skipum á alþjóðlegum markaði.

Sérfræðiingar á þessum markaði eru almennt þeirrar skoðunar að nú sé rétti tíminn til að kaupa skip, séu menn á þeim buxunum, að því er fram kemur í frétt Reuters-fréttastofunnar. Þannig séu dæmi um að verð á til að mynda fimm ára gömlum gámaskipum hafi fallið um allt að 65% á einu ári.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK