Marel hækkar um 5,18%

Marel
Marel

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,87% í Kauphöllinni í dag og nam velta með hlutabréf rúmum 1.570 milljónum króna. Langmest viðskipti voru með Marel en á föstudag var greint frá sölu á 5,2% hlut í félaginu. Þau viðskipti voru á genginu 59 en lokaverð Marels er 63 í dag. Nemur hækkun dagsins 5,18%. Century Aluminum lækkaði um 4,37%. Skuldabréfaveltan var 12,9 milljarðar króna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK