Ríkið á mis við milljarða

Reuters

„Ég get staðfest að þetta er til athugunar hjá okkur,“ segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri en borið hefur á því að félög sem ekki hafa heimild til að fresta skattgreiðslum vegna hagnaðar af sölu hlutabréfa hafa gert það í einhverju magni. Talið er að ríkissjóður hafi hugsanlega farið á mis við tugi milljarða króna af þessum sökum.

Starfsmenn embættis skattrannsóknarstjóra könnuðu félög sem frestað höfðu skattgreiðslu af hlutabréfahagnaði í árslok 2007. Um er að ræða 500 fyrirtæki og frestaðan skattstofn upp á samtals 245 milljarða króna, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK