Erlend staða birt í dag

Seðlabanki Íslands
Seðlabanki Íslands mbl.is/Ómar

Seðlabanki Íslands birtir í dag nýjar tölur um erlenda stöðu bankans. Í lok september síðastliðins námu erlendar eignir bankans 489 milljörðum króna, sem var lítillegur samdráttur frá fyrri mánuði.

Ísland hefur nú komist í gegnum aðra endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og því má vænta ríflegrar breytingar á erlendri stöðu bankans.

Á morgun verða birtar á síðu Seðlabankans nýjar tölur um stöðu lífeyrissjóðakerfisins.

Á föstudag í þessari viku má síðan vænta þess að tölur um greiðslumiðlun verði birtar sem og upplýsingar um stöðu tryggingafélaga.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK