Afgangur af vöruskiptum

Útflutningur á áli hefur m.a. stuðlað að jákvæðum vöruskiptajöfnuði. Myndin …
Útflutningur á áli hefur m.a. stuðlað að jákvæðum vöruskiptajöfnuði. Myndin er af álveri Norðuráls í Hvalfirði.

Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar fyrir janúar 2010 var útflutningur 42,2 milljarðar króna og innflutningur  32,1 milljarður króna. Vöruskiptin í janúar, reiknuð á fob verðmæti, voru því hagstæð um tæpan 10,1 milljarð króna.

Afgangur hefur verið af vöruskiptum í hverjum mánuði frá því í október 2008. Á síðasta ári nam afgangurinn 87,2 milljörðum króna en á sama tíma árið áður voru þau óhagstæð um 8,9 milljarða á sama gengi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK