Dollar ekki lægri gagvart jeni í 15 ár

Reuters

Gengi dollars gagnvart japanska jeninu hefur ekki verið lægra í 15 ár. Dollarinn féll í verði á föstudaginn þegar nýjar tölur voru birtar um atvinnuleysi í Bandaríkjunum, en þar hefur störfum fækkað.

Atvinnuleysistölur í Bandaríkjunum og aukin óvissa um efnahagslíf landsins gera það að verkum að trú á dollarann minnkar enn.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK