Lækkun á olíumarkaði

Olíuviðskipti á NYMEX markaðnum í New York
Olíuviðskipti á NYMEX markaðnum í New York Reuters

Verð á hráolíu hefur lækkað í dag eftir hækkun í byrjun vikunnar og er það komið í rúma 88 Bandaríkjadali tunnan á ný eftir að hafa farið yfir 90 dali á Nymex markaðnum á mánudag. Verð sem ekki hefur sést síðan í byrjun október 2008.

Í Lundúnum lækkaði verð á Brent Norðursjávarolíu um 62 sent og er 90,77 dalir tunnan. Á gær  fór það um tíma í 92,86 dali tunnan sem er það hæsta sem fengist hefur fyrir Norðursjávarolíu í 26 mánuði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK