Nokia og Microsoft í samstarf

Finnski farsímaframleiðandinn Nokia tilkynnti í morgun, að gerður hefði verið samningur um víðtækt samstarf við bandaríska hugbúnaðarframleiðandann Microsoft.

Samkvæmt því munu snjallsímar Nokia byggja á Windows Phone farsímastýrikerfi Microsoft.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK