Krónueign útlendinga minna vandamál en ætlað var

Greiningardeild Arion banka segir, að við fyrstu sýn virðist niðurstaða í útboði Seðlabankans á gjaldeyri fyrir aflandskrónur leiða í ljós að krónueign erlendra aðila sé ekki eins mikið vandamál og áður var talið.

Meðalverð samþykktra tilboða var 218,89 kr. fyrir evru en lágmarksverð samþykktra tilboða var 215 kr. fyrir evru. Arion banki segir, að loka  aflandsgengið í útboðinu sé um 24% veikara en skráð gengi Seðlabankans. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK