Olíuverð á niðurleið

Reuters

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað talsvert í dag í kjölfar efasemda um stöðu efnahagsmála í ríkjum Evrópu og Bandaríkjunum.

Í New York lækkaði verð á hráolíu um 1,81 Bandaríkjadal og er 87,24 dalir tunnan. Um er að ræða olíu til afhendingar í október.

Í Lundúnum lækkaði verð á Brent Norðursjávarolíu um 1,78 dali og er 112,77 dalir tunnan.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK