Gerði upp persónulega skuld við bankann

mbl.is/Ómar

Þórarinn Sveinsson, fyrrum framkvæmdastjóri eignastýringarsviðs hjá Kaupþingi, gerði upp persónulega skuld sína við bankann sumarið 2007. Ranghermt var í Morgunblaðinu í dag að hann hefði fengið 2,5 milljarða króna lán frá bankanum árin 2006 og 2007.

Tölurnar voru fengnar úr skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, en þær sýndu stöðu lána í byrjun árs 2006 og 2007, ekki fengin lán á hvoru ári. Staðan var komin niður í núll árið 2008, sem þýðir að hann var búinn að endurgreiða bankanum lánin.

Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK