Metfjárhæð úr spænskum bönkum

AFP

Metfjárhæð var tekin út af reikningum í spænskum bönkum í sumar samkvæmt nýjum tölum frá Evrópska seðlabankanum. Fréttavefurinn Euobserver.com segir frá þessu í dag.

Samkvæmt fréttinni minnkuðu innistæður í eigu einkaaðila í spænskum bönkum um 74,2 milljarða evra í júlímánuði.

Það er tvöfalt meiri samdráttur en mánuðinn á undan og mesti samdráttur síðan 1997 þegar Evrópski seðlabankinn hóf að taka slíkar tölur saman.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK