Óveruleg lántaka til hlutabréfakaupa

Hlutabréf TM ruku upp um 32,8% þegar tryggingafélaginu var fleytt …
Hlutabréf TM ruku upp um 32,8% þegar tryggingafélaginu var fleytt á hlutabréfamarkað mbl.is/Árni Sæberg

Þrátt fyrir vísbendingar um að það færist í vöxt að fjárfestar taki lán fyrir hlutabréfakaupum þá er umfang slíkra viðskipta enn mjög svo takmarkað í samhengi við umsvif á hlutabréfamarkaði.

Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins er það mat sérfræðinga í markaðsviðskiptum á fjármálamarkaði að skuldsetning til hlutabréfakaupa – einkum spákaupmanna og fjárfestingarsjóða – nemi aðeins um 3% af markaðsvirði skráðra félaga á hlutabréfamarkaði, eða á bilinu 10 til 15 milljörðum.

Það er því langur vegur frá því að sókn fjárfesta í skuldsett hlutabréfakaup sé farin að skapa kerfisáhættu, að því er fram kemur í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK